Grétar Ari flytur til Parísar í sumar

Handknattleiksmarkvörðurinn Grétar Ari Guðjónsson færir sig um set innan Frakklands í sumar og fer frá Sélestat til höfuðborgarinnar. Hann hefur samið til tveggja ára við US Ivry sem leikur í efstu deild. Grétar Ari verður þar með samherji fyrrverandi félaga síns úr Haukum, Darra Aronssonar. Parísarfélagið sagði frá komu Grétars Ara í kvöld ásamt fleiri … Continue reading Grétar Ari flytur til Parísar í sumar