Györ er með tvo vinninga – Stórsigur hjá Vipers

Ríkjandi Evrópumeistarar í handknattleik kvenna, Vipers Kristiansand, röknuðu úr rotinu í gær og sigruðu ungverska liðið FTC örugglega á heimavelli, 37 – 26, þegar fimm leikir fóru fram í annarri umferð Meistaradeildar Evrópu. Rapid, Odense og Brest unnu einnig sína fyrstu sigra á leiktíðinni og Györ vann stórsigur á öðru ungversku liði, DVSC, 35 – … Continue reading Györ er með tvo vinninga – Stórsigur hjá Vipers