Leikmenn Györi stigu krappan dans í Moskvu

Meistaradeild kvenna í handknattleik fór af stað í dag með fimm leikjum. Úrslitin urðu dálítið eftir bókinni frægu en þó lentu ríkjandi meistarar í Györ í töluverðum vandræðum í Moskvu og á tímabili stefni allt í fyrsta tap liðsins í Meistaradeildinni síðan í janúar 2018. Goðsögnin Anita Görbicz bjargaði stiginu fyrir liðið með því að … Continue reading Leikmenn Györi stigu krappan dans í Moskvu