Hafdís bætist í hópinn hjá Víkingi

Handknattleikskonan Hafdís Shizuka Iura hefur ákveðið að ganga til liðs við Víking sem leikur í Grill66-deildinni. Hafdís, sem er 28 ára gömul, lék síðast með HK en hefur einnig leikið með Fylki og Fram þar sem hún var lengi vel. Alls hefur Hafdís tekið þátt í ríflega 150 leikjum í efstu deild kvenna. Ásamt því … Continue reading Hafdís bætist í hópinn hjá Víkingi