Hákon Daði og Elvar Örn í hópnum fyrir leikina við Ísrael og Eistland

Hákon Daði Styrmisson og Elvar Örn Jónsson eru á meðal 18 leikmanna sem Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla hefur valið í A-landsliðið sem mætir landsliðum Ísraels og Eistlands í upphafsleikjum undankeppni Evrópumótsins í handknattleik 2024. Leikirnir fara fram 12. og 16. október. Hákon Daði er nýlega byrjaður að leika á ný með Gummersbach … Continue reading Hákon Daði og Elvar Örn í hópnum fyrir leikina við Ísrael og Eistland