Hákon Daði verður lærisveinn Guðjóns Vals

Hákon Daði Styrmisson, leikmaður ÍBV, hefur skrifað undir tveggja ára samning við þýska handknattleiksliðið Vfl Gummersbach sem Guðjón Valur Sigurðsson þjálfar og annar Eyjamaður leikur með, Elliði Snær Viðarsson.Gummersbach greinir frá þessu á samfélagsmiðlum sínum í morgun. Hákon Daði á að fylla skarð austurríska hornamannsins Raul Santos sem rær á önnur mið í sumar. Hákon Daði … Continue reading Hákon Daði verður lærisveinn Guðjóns Vals