Halldór Ingi tryggði Víkingi ótrúlega dramatískan sigur og sæti í Olísdeild

Víkingur tekur sæti í Olísdeild karla eftir hádramatískan sigur á Fjölni, 23:22, í oddaleik í Safamýri í dag. Halldór Ingi Jónasson skoraði sigurmarkið á síðustu sekúndu leiksins. Hann skoraði yfir allan leikvöllinn eftir að síðasta sókn Fjölnis gekk ekki upp og enginn var í marki Fjölnismanna. Naumara gat það ekki verið. Víkingur hafði ekki skorað … Continue reading Halldór Ingi tryggði Víkingi ótrúlega dramatískan sigur og sæti í Olísdeild