Halldór Stefán heldur áfram að skrifa söguna hjá Volda

Handknattleiksþjálfarinn Halldór Stefán Haraldsson hefur skrifað undir nýjan samning við norska 1. deildarliðið Volda. Félagið greinir frá tíðindunum í dag. Halldór Stefán er að ljúka sínu sjötta ári sem þjálfari kvennaliðs Volda og ljóst að mikil ánægja er með störf hans hjá félaginu. Volda er um þessar mundir í efsta sæti 1. deildar og mun … Continue reading Halldór Stefán heldur áfram að skrifa söguna hjá Volda