Handkastið: HSÍ hefur selt gagnaréttinn til erlendra veðmálasíðna

Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, hefur selt veðmálarétt að Íslandsmótinu í handknattleik til erlends fyrirtækis. Þetta kemur fram í viðtali við Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóra HSÍ í nýjasta þætti hlaðvarpsþáttarins Handkastið sem kom út í kvöld og er m.a. aðgengilegur hér fyrir neðan. Róbert segir að gjörbreyttur háttur á útsendingum frá Íslandsmótinu í handknattleik opni m.a. fyrir … Continue reading Handkastið: HSÍ hefur selt gagnaréttinn til erlendra veðmálasíðna