Haukar eru úr leik eftir tvö töp á Nikósíu

Haukar eru úr leik í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla eftir að hafa tapaði í tvígang á tveimur dögum fyrir Kýpurmeisturum Sabbianvco Anorthosis Famagusta saman lagt með 12 marka mun, 62:50. Eftir fjögurra marka tap í gær, 26:22, tapaðist leikurinn í kvöld með átta marka mun, 36:28. Báðar viðureignir fóru fram á Nikósíu. Ljóst var að … Continue reading Haukar eru úr leik eftir tvö töp á Nikósíu