Haukar fóru á kostum og unnu með 13 marka mun

Haukar fóru afar létt með Stjörnuna í fyrstu viðureign liðanna í úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik á Ásvöllum í kvöld. Eftir góðan fyrri hálfleik var um algjöra einstefnu að ræða í síðari hálfleik í leik sem lauk með 13 marka mun, 36:23. Næsta viðureign liðanna verður í Mýrinni á mánudagskvöldið. Stjarnan verður að snúa við … Continue reading Haukar fóru á kostum og unnu með 13 marka mun