Haukar fóru á kostum gegn daufum meisturum

Haukar unnu öruggan sigur á Íslands- og bikarmeisturum KA/Þórs, 34:27, á Ásvöllum í kvöld í síðasta leik deildarinnar á þessu ári. Haukar eru þar með komnir með 11 stig eins og KA/Þór í þriðja til fjórða sæti en KA/Þórsliðið á tvo leiki til góða. Haukar voru átta mörkum yfir í hálfleik, 17:9, eftir að hafa … Continue reading Haukar fóru á kostum gegn daufum meisturum