Haukar unnu stórsigur í hitanum á Kýpur

Haukar eru komnir með annan fótinn hið minnsta í þriðju umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla eftir stórsigur á Parnassos Strovolou, 25:14, í fyrri viðureign liðanna á Nikósíu á Kýpur í dag. Síðari leikurinn verður á sama stað á morgun. Haukar voru með fjögurra marka forskot í hálfleik, 13:9. Þeir komust yfir á síðustu tíu mínútum … Continue reading Haukar unnu stórsigur í hitanum á Kýpur