„Hefur verið furðulegt tímabil“

„Þetta hefur verið furðulegt tímabil. Við höfum æft síðan í byrjun ágúst en aðeins leikið þrjá leiki og nú er nóvember að verða búinn,“ sagði markvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans. Aron Rafn leikur með þýska 2. deildarliðinu Bietigheim sem hefur orðið harkalega úti í kórónuveiru faraldrinum sem gengið hefur … Continue reading „Hefur verið furðulegt tímabil“