Heimsmeistarinn er úr leik keppnistímabilið á enda

Danski landsliðsmaðurinn og línumaður Þýskalandsmeistara SC Magdeburg, Magnus Saugstrup, tekur varla þátt í fleiri handboltaleikjum á keppnistímabilinu. Hann gekkst undir aðgerð á hægra hné í morgun og verður frá keppni í þrjá til fjóra mánuði, eftir því sem Magdeburg greinir frá. Félagið segir ennfremur að ekki sé búist við Saugstrup aftur út á völlinn fyrir … Continue reading Heimsmeistarinn er úr leik keppnistímabilið á enda