Heimsmet sett í kvennahandbolta – aldrei fleiri áhorfendur
Metaðsókn var á undanúrslitaleiki Meistaradeildar kvenna í handknattleik í MVM Dome í Búdapest í gær. Alls seldust 20.022 aðgöngumiðar á leikina en eins og áður eru seldir svokallaðir dagsmiðar sem gilda á báðar viðureignir. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, segir frá í tilkynningu að aldrei hafi fleiri áhorfendur verið á handboltaleik í kvennaflokki í heiminum en á … Continue reading Heimsmet sett í kvennahandbolta – aldrei fleiri áhorfendur
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed