HM: Býsna létt hjá Noregi og Svíþjóð – Serbar fögnuðu

Evrópumeistarar Noregs í handknattleik kvenna, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, fengu fljúgandi viðbragð á heimsmeistaramótinu í handknattleik á Spáni í kvöld. Norska liðið vann landslið Kasakstan með 28 marka mun, 46:18, eftir að hafa verið 14 mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 24:10. Allir 14 útileikmenn norska landsliðsins skoruðu mark og var Emilie Hovden þeirra markahæst … Continue reading HM: Býsna létt hjá Noregi og Svíþjóð – Serbar fögnuðu