HM: Lið sex þjóða örugg áfram – Argentína kom á óvart

Þýskaland, Ungverjaland, Danmörk, Suður Kórea, Brasilía og Spánn eru örugg um sæti í milliriðlakeppni heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik eftir að annarri umferð af þremur í riðlum E, F, G og H lauk í kvöld. Argentína setti óvænt strik í reikninginn í H-riðli með því að leggja Austurríki, 31:29. Þar með blasir annað sætið í H-riðli … Continue reading HM: Lið sex þjóða örugg áfram – Argentína kom á óvart