HMU21: Fara frá Aþenu til Berlínar í fyrramálið

Árla dags á morgun tekur íslenski hópurinn sig upp frá Aþenu í Grikklandi hvar hann hefur verið frá 17. júlí og flýgur til Berlínar í Þýskalandi. Þar bíður íslenska landsliðsins, skipað leikmönnum 21 árs og yngri, leikur í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts karla í handknattleik á fimmtudaginn. Eftir því sem næst verður komist er þetta … Continue reading HMU21: Fara frá Aþenu til Berlínar í fyrramálið