Ísland vann bronsverðlaun á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri í Berlín í dag. Íslenska liðið vann Serba, 27:23, í úrslitaleik í Max Schmeling Halle í Berlin, eftir jafna stöðu í hálfleik, 13:13. Óhætt er að segja að fæðingin hafi verið erfið en þeim mun ánægjulegri. Piltarnir og þjálfaratreymið vann frábært … Continue reading HMU21: ÍSLAND VANN BRONS Á HM
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed