HMU21: riðlakeppni, úrslit og lokastaðan

Heimsmeistaramót 21 árs landsliða í handknattleik karla stendur yfir frá 20. júní til 2. júlí í Grikklandi og í Þýskalandi. Íslenska landsliðið er á meðal þátttökuliða. Hér fyrir neðan eru úrslit leikja í riðlakeppni mótsins, fyrsta stig sem lauk föstudaginn 23. júní. A-riðill – Magdeburg:Pólland – Bandaríkin 47:22 (25:11).Frakkland – Króatía 26:27 (11:13).Pólland – Króatía … Continue reading HMU21: riðlakeppni, úrslit og lokastaðan