- Auglýsing -
- Auglýsing -

HMU21: riðlakeppni, úrslit og lokastaðan

Vaskur hópur Íslendinga er í Aþenu til þess að styðja við bakið á íslenska landsliðinu sem tekur þátt í HM 21 árs liða. Mynd/Jónas Árnason
- Auglýsing -

Heimsmeistaramót 21 árs landsliða í handknattleik karla stendur yfir frá 20. júní til 2. júlí í Grikklandi og í Þýskalandi. Íslenska landsliðið er á meðal þátttökuliða.

Hér fyrir neðan eru úrslit leikja í riðlakeppni mótsins, fyrsta stig sem lauk föstudaginn 23. júní.

A-riðill – Magdeburg:
Pólland – Bandaríkin 47:22 (25:11).
Frakkland – Króatía 26:27 (11:13).
Pólland – Króatía 30:30 (15:13).
Bandaríkin – Frakkland 17:45 (6:24).
Króatía – Bandaríkin 43:28 (22:10).
Frakkland – Pólland 37:33 (20:19).
Lokastaðan:

Króatía3210105:795
Frakkland3201108:774
Pólland3111110:893
Bandaríkin300362:1400

B-riðill – Hannover:
Alsír – Túnis 22:27 (11:10).
Þýskaland – Líbía 35:14 (18:4).
Líbía – Alsír 19:27 (11:12).
Þýskaland – Túnis 46:31 (21:13).
Túnis – Líbía 31:22 (13:11).
Alsír – Þýskaland 22:33 (12:16).
Lokastaðan:

Þýskaland3300114:676
Túnis320189:904
Alsír310271:792
Líbía300355:930

C-riðill – Hannover:
Portúgal – Kúvæt 35:21 (18:11).
Brasilía – Kosta Ríka 38:17 (22:9).
Kosta Ríka – Portúgal 21:52 (12:26).
Brasilía – Kúvæt 29:20 (12:11).
Kúvæt – Kosta Ríka 41:28 (16:9).
Portúgal – Brasilía 27:19 (13:11).
Lokastaðan:

Portúgal3300114:616
Brasilía320186:644
Kúveit310282:922
Kosta Ríka300366:1310

D-riðill – Magdeburg:
Færeyjar – Angóla 34:21 (18:8).
Spánn – Japan 43:28 (22:16).
Færeyjar – Japan 39:34 (21:17).
Angóla – Spánn 28:34 (15:17).
Japan – Angóla 33:32 (14:17).
Spánn – Færeyjar 31:34 (10:21).
Lokastaðan:

Færeyjar3300107:866
Spánn3201108:904
Japan310295:1142
Angóla300381:1010

E-riðill – Aþena:
Ungverjaland – Argentína 40:22 (13:12).
Danmörk – Noregur 33:22 (16:12).
Noregur – Ungverjaland 22:31 (12:19).
Danmörk – Argentína 31:28 (16:12).
Argentína – Noregur 31:32 (12:18).
Ungverjaland – Danmörk 33:28 (16:15)
Lokastaðan:

Ungverjaland330094:726
Danmörk320192:834
Noregur310276:952
Argentína300381:930

F-riðill – Aþena:
Slóvenía – Grænland 48:23 (24:10).
Svíþjóð – Barein 35:17 (21:11).
Slóvenía – Barein 29:29 (12:12).
Grænland – Svíþjóð 12:50 (5:24).
Barein – Grænland 63:13 (33:5).
Svíþjóð – Slóvenía 38:25 (20:13).
Lokastaðan:

Svíþjóð3300124:546
Barein3111109:773
Slóvenía3111102:903
Grænland300338:1610

G-riðill – Aþena:
Ísland – Marokkó 17:15 (7:5).
Serbía – Chile 41:13 (19:7).
Ísland – Chile 35:18 (12:6).
Marokkó – Serbía 20:38 (10:23).
Chile – Marokkó 18:24 (9:13).
Serbía – Ísland 29:32 (14:16).
Lokastaðan:

Ísland330084:626
Serbía3201108:654
Marokkó310259:732
Chile300349:1000

H-riðill – Aþena:
Egyptaland – Kúba 45:28 (20:14).
Grikkland – Sádi Arabía 31:22 (15:10).
Sádi Arabía – Egyptaland 34:42 (20:21).
Grikkland – Kúba 42:26 (22:10).
Kúba – Sádi Arabía 27:28 (10:16).
Egyptaland – Grikkland 36:30 (17:20).
Lokastaðan:

Egyptaland3300123:926
Grikkland3201103:844
Sádi Arabía300384:1002
Kúba300381:1150

Tvö efstu liða hvers riðils komast í 16-liða úrslit.
– Tvö neðstu lið hvers riðils taka sæti í keppni um forsetabikarinn.

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -