Hörður: Hafa skal það sem sannara reynist

Handknattleiksdeild Harðar hefur sent frá sér neðangreinda tilkynningu vegna tilkynningar sem Vængir Júpíters sendu frá sér í dag þann 22. febrúar 2021: „Hafa skal það sem sannara reynist. Mikilvægt er að passa vel upp á þá umræðu sem handknattleiksíþróttin fær. Mikilvægt að stuðla að uppbyggilegu samtali með samstarfi manna á milli. Handboltinn á undir högg … Continue reading Hörður: Hafa skal það sem sannara reynist