Hvar eru Grænhöfðaeyjar?

Íslenska landsliðið mætir landsliði Grænhöfðaeyja í fyrstu umferð milliriðlakeppni heimsmeistaramóts karla í handknattleik á miðvikudaginn í Gautaborg. Landslið þjóðanna hafa aldrei mæst áður á handknattleiksvellinum, alltént ekki í flokki A-landsliðs karla. Grænhöfðaeyjar eru eyjaklasi í Norður-Atlantshafi nærri 600 km undan vesturströnd Afríku og bera nafn sitt af höfða (Cap-Vert) á strönd Senegal. Íbúar eru um … Continue reading Hvar eru Grænhöfðaeyjar?