Hver hleypur í skarðið fyrir Rússa?

Ljóst er að ekkert verður af því að Evrópumót kvenna í handknattleik fari fram í Rússlandi í desember 2026 eins og til stóð. Rússar sóttust eftir mótinu fyrir nokkrum árum og voru hlutskarpastir í kapphlaupi um að verða gestgjafi. Eftir innrás Rússa í Úkraínu í febrúar á síðasta ári var landsliðum og félagsliðum frá Rússlandi … Continue reading Hver hleypur í skarðið fyrir Rússa?