Hverfandi líkur á að Ísland verði heimsmeistari

Óhætt er að segja að líkurnar séu ekki miklar á að íslenska landsliðið í handknattleik komi heim með gullverðlaunin í lok þessa mánaðar þegar rýnt er í niðurstöðu útreikninga Peter O‘Donoghue, prófessors við íþróttafræðideild Háskólans í Reykjavík, HR. Líkurnar á að Ísland verði heimsmeistari eru 0,4%. Frá þessu er greint á Facebook síðu HR en … Continue reading Hverfandi líkur á að Ísland verði heimsmeistari