Hvergi banginn við Ystad þótt þrjá vanti í hópinn

Valsmenn verða án þriggja leikmanna annað kvöld þegar þeir mæta sænska meistaraliðinu Ystads IF í Origohöllinni í sjöttu umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik karla. Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari Vals staðfesti fjarveru þremenningana í dag þegar Valur hélt blaðamannafund vegna leiksins. Einn fékk heilahristing Um er að ræða Magnús Óla Magnússon, Róbert Aron Hostert og Berg Elí … Continue reading Hvergi banginn við Ystad þótt þrjá vanti í hópinn