ÍBV er komið áfram – skellti PAOK með sjö mörkum

ÍBV komst í dag í þriðju umferð Evrópbikarkeppninnar í handknattleik kvenna með því að vinna PAOK með sjö marka mun, 29:22, í síðari leik liðanna í Þessalóníku. PAOK vann fyrri leikinn í gær með fimm marka mun, 29:24. ÍBV fer þar með áfram með samanlögðum sigri, 53:51. Leikur ÍBV var frábær í dag. Eftir jafnan … Continue reading ÍBV er komið áfram – skellti PAOK með sjö mörkum