ÍBV hafði betur í Gaia og heldur áfram keppni
ÍBV er komið áfram í aðra umferð, 32-liða úrslit, Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik þrátt fyrir tap í síðari leiknum við Colegio de Gaia í Portúgal í kvöld, 27:26. Eyjaliðið vann fyrri viðureignina í gær með fjögurra marka mun, 27:23, eftir að hafa skorað sex síðustu mörkin. Liðið mátti því alveg við því að það gæfi … Continue reading ÍBV hafði betur í Gaia og heldur áfram keppni
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed