ÍBV kom, sá og sigraði – Hrafnhildur Hanna átti stórleik

ÍBV gerði sér lítið fyrir og lagði deildarmeistara KA/Þórs í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik í KA-heimilinu í dag, 27:26, og hefur þar með tekið forystu í einvígi liðanna.  Næsta viðureign liðanna verður í Vestmannaeyjum á miðvikudaginn og vinni ÍBV-liðið á ný er það komið í úrslit. KA/Þór var þremur mörkum … Continue reading ÍBV kom, sá og sigraði – Hrafnhildur Hanna átti stórleik