ÍR fór með bæði stigin úr Kaplakrika

FH tókst ekki að leggja stein í götu, ÍR, efsta liðs Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í dag þegar liðin mættust í Kaplakrika. ÍR-ingar voru með yfirhöndina frá upphafi til enda og unnu með fimm marka mun, 25:20, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 12:8. ÍR er þar með áfram … Continue reading ÍR fór með bæði stigin úr Kaplakrika