ÍR-ingar efstir – Meier heldur uppteknum hætti

ÍR-ingar unnu mikilvægan sigur í toppbaráttu Grill 66-deildar karla í handknattleik í dag þegar þeir lögðu Þórsara, 36:34, í Höllinni á Akureyri í toppslag deildarinnar, en leikmenn beggja liða horfa löngunaraugum á efsta sæti deildarinnar sem veitir keppnisrétt í Olísdeildinni á næstu leiktíð. Ungmennalið Fram er reyndar efst að stigum en það er alveg sama … Continue reading ÍR-ingar efstir – Meier heldur uppteknum hætti