ÍR vann oddaleikinn og sendi Selfoss niður í Grill 66-deildina

Nær öllum að óvörum vann ÍR lið Selfoss í oddaleik umspils Olísdeildar kvenna í handknattleik í Sethöllinni í kvöld, 30:27, og tekur þar með sæti í Olísdeildinni á næsta keppnistímabili. Þetta eru án efa ein óvæntustu úrslit í íslenskum handknattleik á síðustu árum. ÍR hafnaði í öðru sæti Grill 66-deildar kvenna í vetur. Selfoss varð … Continue reading ÍR vann oddaleikinn og sendi Selfoss niður í Grill 66-deildina