Ísland mætir Georgíu í fyrsta sinn – dregið í riðla undankeppni EM 2026

Íslenska landsliðið í handknattleik karla er í riðli með landsliðum Grikklands, Bosníu og Georgíu í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik karla 2026. Dregið var í riðla undankeppninnar Kaupmannahöfn í dag. Leikir Íslands og Georgíu verða þeir fyrstu á milli A-landsliða þjóðanna í handknattleik karla. Undankeppnin hefst í byrjun nóvember á þessu ári og lýkur í maí … Continue reading Ísland mætir Georgíu í fyrsta sinn – dregið í riðla undankeppni EM 2026