Serbar loksins lagðir

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik vann Serbíu í undankeppni EM í handknattleik kvenna, 23:21, eftir frábæran leik í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í kvöld. Þetta er fyrsti sigur Íslands á Serbíu í mótsleik frá upphafi. Hann opnar liðinu möguleika á að ná öðru af tveimur efstu sætum riðilsins ef vel gengur í framhaldinu og opnar dyr fyrir … Continue reading Serbar loksins lagðir