Íslandsmeistarar Vals stefna á Evrópudeild kvenna í fyrsta sinn
Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna ætla að gera atlögu að sæti í Evrópudeild kvenna í handknattleik á næstu leiktíð, fyrst íslenskra liða. Bikar- og deildarmeistarar ÍBV hafa sent inn þátttökutilkynningu í Evrópubikarkeppnina eins og undanfarin ár. Aðeins tvö íslensk kvennalið taka þátt í Evrópukeppni félagsliða á næsta vetri, Valur og ÍBV. Stjarnan og Fram afþökkuðu … Continue reading Íslandsmeistarar Vals stefna á Evrópudeild kvenna í fyrsta sinn
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed