Íslandsmeistari hjá Val er í EM-hópi Ungverja

Hinn þrautreyndi ungverski markvörður, Roland Mikler, gaf ekki kost á sér í landsliðið sem tekur þátt í Evrópumótinu í handknattleik karla í næsta mánuði. Ungverjar verða með íslenska landsliðinu í riðli á mótinu. Fjórir markverðir eru í 25 manna hóp sem Chema Rodriguez valdi og kemur saman til æfinga á milli jóla og nýars. Meðal … Continue reading Íslandsmeistari hjá Val er í EM-hópi Ungverja