Íslendingar í eldlínu Evrópudeildar

Þrjú svokölluð Íslendingalið drógust saman í riðil í Evrópudeildinni í handknattleik karla þegar dregið var í riðla keppninnar á tíunda tímanum í morgun. Alls voru nöfn 24 liða í pottinum og voru þau dregin í fjóra riðla með sex liðum í hverjum þeirra. Af liðunum 24 eru Íslendingar leikmenn í fimm liðanna og eitt er … Continue reading Íslendingar í eldlínu Evrópudeildar