Íslendingar í eldlínunni þegar þau bestu mætast

Keppni hefst í Meistaradeild Evrópu í karlaflokki í kvöld en um síðustu helgi var flautað til leiks í Meistaradeild kvenna eins og ítarlega hefur verið greint frá á handbolti.is. Þar með verða bestu handknattleikslið Evrópu komin á fulla ferð, óháð því hvort deildarkeppni sé hafin í heimalöndum þeirra eða ekki. Eins og í kvennaflokki þá … Continue reading Íslendingar í eldlínunni þegar þau bestu mætast