Íslenska landsliðið er eitt af þeim allra bestu

„Framundan eru tveir erfiðir leikir þar sem við eru fyrirfram veikara liðið,“ segir Ales Pajovic, landsliðsþjálfari Austurríkis í handknattleik í samtali á heimasíðu austurríska handknattleikssambandsins. Þar er fjallað um val Pajovic á 17 leikmönnum sem hann teflir fram gegn íslenska landsliðinu í tveimur umspilsleikjum um sæti á heimsmeistaramótinu. Leikirnir fara fram 13. apríl í Bregenz … Continue reading Íslenska landsliðið er eitt af þeim allra bestu