Íslenska landsliðið galt afhroð í Brno

Íslenska landsliðið var kjöldregið af grimmum Tékkum í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í Mestska hala Vodova-keppnishöllinni í Brno í Tékklandi í kvöld, 22:17, eftir að heimamenn voru með tveggja marka forystu að loknum fyrri hálfleik, 12:10. Ekki stóð steinn yfir steini í sóknarleik íslenska landsliðsins nánast hvar sem litið var enda er vafalaust komnir … Continue reading Íslenska landsliðið galt afhroð í Brno