Kablouti mun vera á leiðinni frá Aftureldingu

Fransk/túníski handknattleiksmaðurin Hamza Kablouti leikur ekki fleiri leiki með Aftureldingu á þessu ári samkvæmt heimildum handbolta.is. Yfirgnæfandi líkur eru á að hann verði lánaður til Víkings. Vonir standa til þess að lánasamningur milli félaganna liggi fyrir í dag eða á morgun. Víkingar þurfa nauðsynlega á liðsstyrk að halda enda er liðið í harðri fallbaráttu og … Continue reading Kablouti mun vera á leiðinni frá Aftureldingu