Karen og Steinunn kallaðar inn í landsliðshópinn

Framararnir Karen Knútsdóttir og Steinunn Björnsdóttir eru á meðal 18 leikmanna sem Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna, hefur valið í hóp sinn sem mætir Svíum og Serbum í tveimur síðustu leikjum íslenska landsliðsins í undankeppni EM sem fram fer í nóvember. Karen var síðast með í landsliðshópnum fyrir ári þegar leikið var við Slóvena … Continue reading Karen og Steinunn kallaðar inn í landsliðshópinn