Katla María hefur skorað 20 mörkum meira en Hanna

Katla María Magnúsdóttir hefur svo sannarlega sprungið út með uppeldisliði sínu, Selfossi, eftir að hún gekk til liðs við það í sumar við komu þess í Olísdeildina á nýjan leik. Katla María er lang markahæst í Olísdeild kvenna þegar gert hefur verið hlé á keppni vegna jóla og áramóta auk þess sem keppnin er rétt … Continue reading Katla María hefur skorað 20 mörkum meira en Hanna