- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Katla María hefur skorað 20 mörkum meira en Hanna

Katla María Magnúsdóttir, leikmaður Selfoss, er markahæst í Olísdeild kvenna. Mynd/ÁÞG
- Auglýsing -

Katla María Magnúsdóttir hefur svo sannarlega sprungið út með uppeldisliði sínu, Selfossi, eftir að hún gekk til liðs við það í sumar við komu þess í Olísdeildina á nýjan leik.

Katla María er lang markahæst í Olísdeild kvenna þegar gert hefur verið hlé á keppni vegna jóla og áramóta auk þess sem keppnin er rétt tæplega hálfnuð. Hún hefur skoraði 20 mörk meira en Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir fyrrverandi leikmaður Selfoss og nú leikmaður ÍBV. Hanna er í öðru sæti. Skammt á eftir henni koma Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukum, og Þórey Anna Ásgeirsdóttir úr Val.

Katla María hefur skorað rétt liðlega 8,2 mörk að jafnaði í leik.

Elín Klara Þorkelsdóttir hefur leikið afar vel með Haukum á leiktíðinni og haldið áfram þar sem frá var horfið á síðustu leiktíð. Mynd/ÁÞG

Hér fyrir neðan er listi yfir þær sem skoraði hafa 25 mörk eða fleiri til þessa í Olísdeildinni.

Katla María MagnúsdóttirSelfossi82
Hrafnhildur Hanna ÞrastardóttirÍBV62
Elín Klara ÞorkelsdóttirHaukum61
Þórey Anna ÁsgeirsdóttirVal59
Helena Rut ÖrvarsdóttirStjörnunni55
Roberta StropéSelfossi55
Lena Margrét ValdimarsdóttirStjörnunni54
Steinunn BjörnsdóttirFram54
Perla Ruth AlbertsdóttirFram47
Thea Imani SturludóttirVal44
Mariam EradzeVal41
Berglind BenediktsdóttirHaukum40
Lydía GunnþórsdóttirKA/Þór40
Sunna JónsdóttirÍBV40
Nathalia Soares BalianaKA/Þór39
Rakel GuðjónsdóttirSelfossi39
Eva Björk DavíðsdóttirStjörnunni37
Embla SteindórsdóttirHK35
Natasja HammerHaukum35
Sara Katrín GunnarsdóttirHK34
Þórey Rósa StefánsdóttirFram33
Ásdís Þóra ÁgústsdóttirSelfossi30
Birna Berg HaraldsdóttirÍBV29
Hildur Lilja JónsdóttirKA/Þór29
Lilja ÁgústsdóttirVal28
Tamar JovicevicFram28
Rut Arnfjörð JónsdóttirKA/Þór28
Elísabet GunnarsdóttirStjörnunni27
Madeleine LindholmFram27
Ragnheiður RagnarsdóttirHaukum27
Elín Rósa MagnúsdóttirVal26
Harpa Valey GylfadóttirÍBV25
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -