Kría flaug upp um deild – myndskeið

Kría leikur í Olísdeild karla í handknattleik karla á næstu leiktíð. Kría vann Víking öðru sinni í úrslitum umspilsins um sæti í Olísdeildinni í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld, 20:17, og fylgir þar með HK eftir upp í deild þeirra bestu. Krían flýgur hátt um þessa mundir. Liðið var nýliði í Grill 66-deildinni á leiktíðinni, … Continue reading Kría flaug upp um deild – myndskeið