Kveður Stjörnuna og semur við ÍR

Markvörðurinn Ólafur Rafn Gíslason hefur samið við Olísdeildar lið ÍR til ársins 2023. Þetta var staðfest í gær og um leið að ÍR hafi náð samkomulagi við Stjörnuna um að leysa Ólaf undan samningi við félagið. Hann var lánaður til ÍR áður en leiktíðin hófst í haust. „Við náðum samkomulagi við Stjörnuna á dögunum og … Continue reading Kveður Stjörnuna og semur við ÍR