Landsliðið er mætt til Aþenu – vinnan heldur áfram
Íslenska landsliðið í handknattleik kom til Aþenu í laust fyrir miðnætti í gærkvöld ásamt þjálfurum og aðstoðarfólki hvar dvalið verður fram á sunnudag við æfingar og keppni. Tveir leikmenn, Arnar Freyr Arnarsson og Ýmir Örn Gíslason, lentu í vandræðum með flug frá Þýskalandi til Aþenu en skila sér á áfangastað síðar í dag að sögn … Continue reading Landsliðið er mætt til Aþenu – vinnan heldur áfram
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed