Landsliðskona flytur heim og gengur til liðs við ÍR

Landsliðskonan Katrín Tinna Jensdóttir er hætt hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Skara HF og flutt heim og hefur samið við Olísdeildarlið ÍR. Samningur hennar við nýliða Olísdeildarinnar gildir til ársins 2026. Katrín Tinna var í eldlínunni með íslenska landsliðinu á HM í desember. Hún hefur nú þegar hafið æfingar með liðinu og er klár í slaginn sem … Continue reading Landsliðskona flytur heim og gengur til liðs við ÍR