Landsliðsmarkvörður smitaður

Þýski landsliðsmarkvörðurinn Johannes Bitter er smitaður af kórónuveirunni. Þetta var staðfest í dag eftir að annað jákvætt sýni greindist hjá honum í dag. Bitter greindist smitaður í gær eftir að hann kom heim með landsliðinu frá Tallinn í Eistlandi. Hann fór þar af leiðandi í annað próf sem reyndist hafa sömu niðurstöðu. Ekki er hægt … Continue reading Landsliðsmarkvörður smitaður